top of page

Verkefnabanki fyrir myndlistarkennslu í tengslum við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Líf á landi
Líf á landi er heiti á 15. Heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna.
Markmiðinu ber að ná fyrir árið 2030.
Verkefni á síðunni undir Líf á landi heita
Ruslaskrímsli
og
Náttúrulitir
Verkefnin tvö eru unnin sem þema frá Heimsmarkmiðinu.
Áhersla verkefnis er jörðin og líf okkar á jörðinni.
Dregin er athygli nemenda að því hvernig við sköpum betri lífsskilyrði á jörðinni með því að tengja markmiðið við verkefnavinnu í sjónlistum.
Tilgangur verkefnis er að veita nemendum fræðslu og ýta undir þátttöku Heimsmarkmiðanna.
Með því að taka þátt erum við að hlúa að framtíð okkar á jörðinni.
Góða skemmtun
bottom of page