top of page

Friður og Réttlæti

Friður og Réttlæti er heiti á 14. Heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna.
Markmiðinu ber að ná fyrir árið 2030. 
Verkefni á síðunni undir Friður og Réttlæti heita
Friðarfugl
og
Umhyggjuhringur
Verkefnin tvö eru unnin sem þema frá heimsmarkmiðinu.
Áhersla verkefna er friður og réttlæti.
Dregin er athygli nemenda að merkingu orðanna friður og réttlæti með því að tengja markmiðin við verkefnavinnu í sjónlistum.
Tilgangur verkefnis er að veita nemendum fræðslu og ýta undir þátttöku Heimsmarkmiðanna.
Með því að taka þátt erum við að hlúa að framtíð okkar á jörðinni.
Góða skemmtun
bottom of page